news

Afsláttur af leikskólagjöldum og lengra frí hjá starfsfólki

11. 10. 2019

Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða foreldrum leikskólabarna afslátt af leikskólagjöldum í desember og starfsfólki lengra jólafrí. Er þetta liður í því að bæta starfsumhverfi leikskólanna.

Nú þegar eru margir foreldrar sem kjósa að nýta ekki dagana milli jó...

Meira

news

Ný stjórn foreldrafélagsins

11. 10. 2019

Á árlegum fundi foreldrafélags leikskólans sem haldinn var í september var kosið í nýja stjórn. Í stjórn félagsins skólaárið 2019-2020 eru:

Formaður: Gígja Eyjólfsdóttir

Gjaldkeri: Óskar Pétursson

Ritari: Margr...

Meira

news

PMTO námskeið

19. 09. 2019

PMTO námskeið er fyrir foreldra barna 4 - 12 ára sem vilja nýta hagnýtar aðferðir í uppeldinu undir leiðsögn reyndra aðila. Foreldrarlæra aðferðir til að draga úr hegðunarerfiðleikum barns og stuðla að góðri aðlögun þess með því að: Nota skýr fyrirmæli, hvetja b...

Meira

news

Dagur læsis 2019 á Króki

10. 09. 2019

Á mánudaginn héldum við upp á Dag læsis. Dagur læsis er 8. september ár hvert en Sameinuðu þjóðirnar Unesco gerðu þennan dag að Alþjóðlegum Degi læsis árið 1966. Markmið með deginum er að fólk alls staðar úr heiminum er hvatt til að skipuleggja læsis- og lestrarviðb...

Meira

news

Lærum og leikum með hljóðin námsefni að gjöf

19. 08. 2019

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur hefur fært öllum leikskólum landsins að gjöf námsefni sem hún hefur gefið út undir heitinu Lærum og leikum með hljóðin. Hún fékk Marel, Lýsi, Ikea og hjónin Björgólf Thor og Kristínu Ólafsdóttur í lið við fyrirtæki si...

Meira

news

Velkomin úr sumarfríi

14. 08. 2019

Nú erum við komin úr sumarfríi endurnærð og glöð. Á næstunni mun standa yfir aðlögun og munu foreldrar því verða áberandi í skólastarfinu á næstu dögum. Hlökkum við til að taka á móti þeim og börnum þeirra.

...

Meira

© 2016 - Karellen