Matseðill vikunnar

18. Nóvember - 22. Nóvember

Mánudagur - 18. Nóvember
Morgunmatur   Harfagrautur og graskersfræ. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Soðinn fiskur með smjöri og kartöflum ásamt soðnum rófum.
Nónhressing Heimabakaðbrauð, smjör, hummus og lifrarkæfa.
 
Þriðjudagur - 19. Nóvember
Morgunmatur   Harfagrautur. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Grænmetislasanja með ostatopp ásamt sýrðum rjóma
Nónhressing Heimabakaðbrauð, smjör, skinka og ostur.
 
Miðvikudagur - 20. Nóvember
Morgunmatur   Harfagrautur, banani og kókós. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Fiskibollur, hýðishrísgrjón og lauksósa ásamt grænmeti.
Nónhressing Flatbrauð, smjör ostur og egg.
 
Fimmtudagur - 21. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill og rúsínur. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Kjúklinganúðlur með grænmeti, borið fram með fersku salati.
Nónhressing Ristaðbrauð, smjör, kotasæla og kindakæfa.
 
Föstudagur - 22. Nóvember
Morgunmatur   Hafragrautur, epli og kakóduft. Þorskalýsi. Grænmetis og ávaxtabiti.
Hádegismatur Hvítlauksbleikja, borin fram með sætum kartöflum og rótargrænmeti.
Nónhressing Hrökkbrauð, smjör, ostur og kavíar.
 
© 2016 - Karellen